Iceland
This article was added by the user . TheWorldNews is not responsible for the content of the platform.

Sjáðu sjálfsmarkið sem tryggði Tottenham sigur gegn Liverpool – Matip þrumaði boltanum í eigið net

Tottenham vann heimasigur á Liverpool í dag en um var að ræða lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Allt stefndi í 1-1 jafntefli áður en Tottenham komst yfir á 96. mínútu eftir sjálfsmark Joel Matip.

Matip leit alls ekki vel út í þessu marki en hann þrumaði boltanum í eigið net er hann ætlaði að hreinsa innan teigs.

Liverpool spilaði með níu menn í um hálftíma og er tapið því gríðarlega svekkjandi fyrir gestina.

Markið má sjá hér.

🚨GOAL | Tottenham 2-1 Liverpool | Matip (OG)

— VAR Tático (@vartatico) September 30, 2023

Enski boltinn á 433 er í boði