Iceland
This article was added by the user . TheWorldNews is not responsible for the content of the platform.

Sjáðu fyrsta mark Havertz fyrir Arsenal

Kai Havertz er búinn að opna markareikning sinn fyrir Arsenal en hann skoraði í dag gegn Bournemouth.

Staðan er 3-0 fyrir Arsenal sem er að landa þremur stigum í hús en Havertz hefur verið mikið gagnrýndur á tímabilinu.

Hann fékk tækifærið á að skora úr vítaspyrnu í leik dagsins og skoraði þá af miklu öryggi í seinni hálfleik.

Vonandi fyrir Þjóðverjann öðlast hann sjálfstraust með þessu marki sem má sjá hér.

🚨🚨| GOAL: Havertz scores from the spot!

Bournemouth 0-3 Arsenal

pic.twitter.com/4iKuJVuusY

— CentreGoals. (@centregoals) September 30, 2023

Enski boltinn á 433 er í boði