Iceland
This article was added by the user . TheWorldNews is not responsible for the content of the platform.

Sjáðu frábært mark Andersen á Old Trafford – Onana átti ekki möguleika

Joachim Andersen skoraði frábært mark fyrir Crystal Palace í dag sem er að vinna Manchester United, 1-0.

Staðan er enn 1-0 fyrir gestunum í seinni hálfleik en Andersen skoraði mark sitt eftir 25 mínútur.

Varnarmaðurinn sýndi frábæra tækni innan teigs og kom boltanum í netið á snyrtilegan hátt framhjá Andre Onana í marki heimamanna.

Markið má sjá hér.

GOAL! Man Utd 0-1 Crystal Palace (Andersen) #MUNCRY pic.twitter.com/68LaJsyfBS

— The Premier League Club (@TPLCSports) September 30, 2023

Enski boltinn á 433 er í boði