Iceland
This article was added by the user . TheWorldNews is not responsible for the content of the platform.

Margir hissa á dómgæslunni í stórleiknum – Átti markið að standa?

Mjög umdeild ákvörðun var tekin í ensku úrvalsdeildinni í dag í leik Tottenham og Liverpool.

Staðan í leiknum er 1-1 en Luis Diaz virtist hafa komið Liverpool yfir þegar 34 mínútur voru komnar á klukkuna.

Diaz var þó dæmdur rangstæður en margir eru á því máli að dómarar leiksins hafi gert stór mistök.

Engin lína var teiknuð fyrir áhorfendur heima fyrir en Diaz virkaði réttstæður áður en markið var skorað.

Mynd af þessu má sjá hér.

Debate: Offside or onside? pic.twitter.com/IgKUXpGpJc

— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 30, 2023

Enski boltinn á 433 er í boði